Eðaldrykkir
Við sérhæfum okkur í innflutningi á gæða drykkir
Eðaldrykkir var stofnað árið 2014. Fyrirtækið eiga og reka veitingamenn sem búa yfir 30 ára reynslu sín á milli í veitingageiranum. Eðaldrykkir hafa frá stofnun fyrirtækisins unnið ötullega að því að sjá íslenskum markaði fyrir eðal-vínum og sterku áfengi. Við sérhæfum okkur í innflutningi og sölu þar sem þarfir viðskiptavina okkar eru höfð að leiðarljósi.
Um okkur
Við leggjum megináherslu á gæði og góða eiginleika þeirra vara sem við bjóðum uppá. Sú reynsla sem við byggjum á úr veitingageiranum gerir okkur kleift að mæta þörfum viðskiptavina okkar sem og markaðsins. Við teljum að vöntun sé á lífrænt vottuðum vörum hér á landi og höfum þess vegna ákveðið að sérhæfa okkur í framboði á slíkum vörum. Þar af leiðandi er stærsti hluti vöruúrvals okkar lífrænt vottaður.
Höfuðstöðvar okkar eru staðsettar í hinum fagra Siglufirði, nyrsta kaupstað Íslands, en vörulagerinn okkar er í Reykjavík. Þetta gerir okkur kleift að þjónusta ekki aðeins höfuðborgasvæðið heldur einnig landsbyggðina.
Ef þú hefur áhuga á að forvitnast meira um vörunar okkar eða bara til að tala vín þá ekki hika við að senda okkur línu á info@edaldrykkir.is.